Íslenska 1

Íslenska fyrir útlendinga
Haustönn 2018

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið er farið í undirstöðuatriði í málfræði. Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru notaðar við námið. Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 1   15. okt - 16. nóv   Má. þr., mið., fim. og fö.   9:00 - 11:20   Akranes, Suðurgata 57   0 kr.   Skráning