Íslensk menning og samfélag

Íslensk menning og samfélag er nám á 1. og 2. þrepi sem skiptist í sjö námsþætti. Tilgangur námsins er að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Í náminu er lögð áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni. Námið fer fram á íslensku.

 

Námsfyrirkomulag

106 klukkustundir með leiðbeinanda – heildar vinnuframlag nemanda eru 180 klst. Námið fer fram í fjarnámi.

 

Námsþættir

  • Íslenskt mál
  • Atvinnulíf
  • Menning og samfélag
  • Upplýsingatækni
  • Færnimappa og námstækni
  • Sjálfsefling og samskipti

Námsleiðin er kennd samkvæmt námskrá Menntamálastofnunnar. Námið er niðurgreitt af fræðslusjóði.

Forskráning og uppýsingar  hjá jon@simenntun.is og í síma 867-7516