Google og Facebook sem markaðstól

Námskeið fyrir atvinnulífið
Vorönn 2019
Leiðbeinandi er Guðmundur Arnar Guðmundsson hjá Markaðsakademíunni. Hann er með BA honours í hagfræði frá Acadia University í Kanada og MBA frá Háskóla Íslands. Á námskeiðinu verður farið á hagnýtan hátt yfir helstu starfssvið markaðsstjórans og skilur þátttakendur eftir með verkfæri sem nýtist þeim strax í starfi. Námskeiðið er með mikla áherslu á best practices þ.e. mismunandi auglýsingamiðla og markaðsaðgerða. Aðaláhersla verður á Google og Facebook sem markaðstól. Námskeiðið hentar öllum sem koma að markaðsmálum lítilla jafnt sem stórra fyrirtækja.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Google og Facebook sem markaðstól   19. mar - 19. mar   Þriðjud.   13:00 - 16:00   Bjarnarbraut 8, Borgarnesi   39.900 kr.   Skráning