Ferilskrá og kynningarbréf

Virkninámskeið
Vorönn 2019
Ýmislegt verður að hafa í huga við atvinnuleit og eitt af því er að eiga vandaða ferilskrá til að koma til greina í það starf sem sótt er um. Þátttakendur útbúa sína ferilskrá þar sem vandað er til við annan frágang og hugað vel að málfari. Þeir útbúa einnig kynningarbréf sem kemur til með að fylgja með ferilskránni þegar sótt er um starf. Mikilvægt er að það sé faglegt og taki mið af starfinu sem sótt er um. Í bréfinu kynnir atvinnuumsækjandinn sig og er það góð leið til að ná athygli þess sem ræður í starfið.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Ferilskrá og kynningarbréf   1. apr - 10. apr   Mánud. og miðv.   9:00 - 11:20   Bjarnarbraut 8, Borgarnesi   0 kr.   Skráning