Fagtengt lokaverkefni verslunarfulltrúa

Námsbrautir FA
Haustönn 2020
Lokaverkefnið er viðbót við raunfærnimat í verslunarfulltrúa og að því loknu telst nemandi hafa lokið námi samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem er vottuð af menntamálaráðuneytinu. Niðurstöður úr verkefninu og raunfærnimati má nýta til eininga innan formlega skólakerfisins. Verkefnið fellst í því að leysa ákveðið vandamál eða viðfangsefni sem tengist ykkar starfi eða því starfi sem þið stefnið á. Fjalla um það í skýrslu, ritgerð, glærum eða myndbandi og halda stutta kynningu.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Fagtengt lokaverkefni verslunarfulltrúa   12. okt - 16. nóv         0 kr.   Skráning