F-ÍSLÚ1-Online

Íslenska fyrir útlendinga
Vorönn 2021
Námskeiðið er ætlað erlendum nemendum sem hafa litla eða enga kunnáttu í íslensku Nemendur sækja bókina (Íslenska fyrir alla 1) á https://tungumalatorg.is/ifa/bok-1/ og vinna verkefni. Hlustunarkaflar fylgja bókinni og eru nemendur hvattir til þess að nýta sér þá og hlusta á íslenskuna. Skilaverkefni eru alls 8 talsins og gagnvirkar æfingar eru til að aðstoða nemendur við námið. Ein kennslustund á viku er á TEAMS og eru nemendur hvattir til að mæta í hana til að hafa samskipti við kennara og hver við annan. Markmið: Í lok námskeiðsins er ætlast til að nemendur geti tjáð sig um ýmis dagleg málefni og skilji orðaforða um daglegar athafnir. Nemendur skulu geta tjáð sig um einfalda hluti og aburði án mikilla vandkvæða og geta talað um daglegar athafnir sínar og annarra.

English
The course is intended for students who have little or no knowledge in Icelandic. The coursebook Íslenska fyrir alla 1 can be downloaded from this site: https://tungumalatorg.is/ifa/bok-1/. The book contains several exercises and is accompanied by an audiobook which students are encouraged to make use of, in order to listen to spoken Icelandic. Students hand in 8 assignments and do the interactive exercises to assist them to learn. Students can attend one lesson per week on TEAMS where they can interact with the teacher and with each other. Course objectives: At the end of the course students should be able to communicate and talk about various general matters and understand a vocabulary relating to daily activities.
Course Date Days Time Location Price Register
F-ÍSLÚ1-Online   22. feb - 31. maí     Online   Online   45.000 kr.   Register