Eldum úti

Námskeið fyrir fatlað fólk
Vorönn 2019
Förum út – eldum! Nú ætlum við út í náttúruna og elda yfir opnum eldi eða á grilli. Við prufum að elda á ýmislegt á teini, í álpappír og á grilli. Við prufum að elda kjöt á teini, fisk á grilli, poppa, hita súkkulaði, baka brauð og margt fleira sem verður ákveðið í samvinnu við Þórð. Klæðum okkur eftir veðri.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Eldum úti   27. mar - 17. apr   Miðvikudagar   16:00 - 18:00   Lagt af stað frá Ásbyrgi í fyrsta tímanum   10.000 kr.   Skráning