Breytt hugsun – breytt líðan

Námsbrautir FA
Haustönn 2020
Tilgangur námsþáttarins er að efla námsmann í að þekkja eigin tilfinningar, hugsanir, hegðun og líkamleg einkenni. Námsmanni er kennt að beita aðferðum HAM til að bæta eigin líðan með því að hann geri sér grein fyrir tenglsum eigin hugsana og tilfinninga. Námsmaður fær þjálfun í að nýta sér fimm þátta líkanið, hugsanaskrár og atferlistilraunir. Námsþátturinn eru 20 vinnustundir, 11 með leiðbeinanda og 9 í vinnu án leiðbeinanda.
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Breytt hugsun – breytt líðan   16. sep - 14. okt   Frá 16. september til 14. október 2020   Kl. 18:00-21:00   Suðurgata 57, 300 Akranes   0 kr.   Skráning  
Breytt hugsun – breytt líðan   16. nóv - 18. des         0 kr.   Skráning  
Breytt hugsun – breytt líðan   26. okt - 2. des         0 kr.   Skráning