8. okt - 29. okt
Námskeið fyrir fatlað fólk

Kallaspjall

Spjöllum saman! Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur. Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og…
Kallaspjall
15. okt - 9. nóv
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 2

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Markmiðið er að auka orðaforða nemenda þannig að þeir geti notað einfaldar setningar sem tengjast daglegu lífi. Nemendur halda áfram að…
Íslenska 2
26. sep - 24. okt
Námskeið fyrir fatlað fólk

Saumaklúbbur

Prjónum, saumum og spjöllum. Þátttakendur koma með sína handavinnu. Áhersla er lögð á gott andrúmsloft í góðu umhverfi.Í hverjum tíma verður boðið upp á léttar veitingar.
Saumaklúbbur
24. okt - 21. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Boðið til veislu

Eldum smárétti. Í hverjum tíma verða eldaðir tveir smáréttir. Í lok fjórða tíma verða valdir fjórir réttir sem verða eldaðir í lokatímanum og þá verður boðið til veislu. Áhersla á…
Boðið til veislu
2. okt - 27. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Tækjaleikfimi

Tökum á í ræktinni! Þátttakendur fá leiðsögn um tækjasalinn og læra helstu reglur sem þar gilda. Áhersla er á sjálfstæði og æfingar við hæfi. Æfingar alltaf í sömu röð með skýrt…
Tækjaleikfimi
4. okt - 29. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Allt í bland

Leiklist, tónlist og kvikmyndalist. Unnið verður með þætti í leiklistinni frá fyrri námskeiðum; spunavinnu, persónusköpun, framkomu og frumkvæði. Skoðaðir verða íslenskir dægulagatextar í gegnum tíðina og áhrif þeirra á þjóðfélagið.…
Allt í bland
2. okt - 9. okt
Námskeið fyrir atvinnulífið

Álag í samskiptum heilbrigðisstarfsmanna

Markmiðið er að auka skilning þátttakenda á því álagi, sem starfsmenn búa við í samskiptum í störfum sínum við heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir sýna að viðvarandi álag getur haft slæm áhrif á…
Álag í samskiptum heilbrigðisstarfsmanna
15. okt - 16. nóv
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið…
Íslenska 1
1. okt - 1. apr
Tómstundanámskeið

Tolkien og norrænar fornbókmenntir

Margir vita að hinn kunni rithöfundur JRR Tolkien, höfundur Hobbitans og Hringadróttinssögu, var sérfróður um miðaldabókmenntir og ekki síst norrænar bókmenntir. En nákvæmlega hvernig mótuðu fræðastörf hans skáldsagnaritunina? Hvernig var…
Tolkien og norrænar fornbókmenntir
29. okt - 29. okt
Námskeið fyrir atvinnulífið

Álag, streita og kulnun

Félagsmenn KJALAR, SFR og Stéttarfélags Vesturlands geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu.Streita er einkenni dagslegs lífs og fólk mismunandi vel í stakk búið til að mæta álagi. Sumir halda ró…
Álag, streita og kulnun
19. nóv - 19. nóv
Námskeið fyrir atvinnulífið

Topp tilfinningalegt ástand

Félagsmenn KJALAR, SFR og Stéttarfélag Vesturlands geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Að námskeiðinu loknu tekur við 5 daga eftirfylgni yfir netið í gegnum tölvupósta. Hefur þú upplifað stund þar…
Topp tilfinningalegt ástand
Haustönn 2018
Námsbrautir

GRUNNÁMSKEIÐ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK

GRUNNÁMSKEIÐ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK
Haustönn 2018
Námsbrautir

ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG

ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG