28. sep - 23. nóv
Tómstundanámskeið

Átthaganám

Markmiðið með námskeiðinu er að efla þekkingu þátttakenda á svæðinu og auka færni þeirra í að miðla þekkingu á skemmtilegan hátt. Unnið verður með sögu, náttúrufar og byggðirnar á Akranesi…
Átthaganám
1. okt - 5. des
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið…
Íslenska 1
30. sep - 4. des
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 3

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa lokið við íslensku á stigum 1 og 2 eða hafa sambærilega undirstöðu. Haldið er áfram að vinna með þætti til að auka orðaforða og…
Íslenska 3
30. sep - 4. des
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 4

Áfanginn miðast við þarfir þeirra sem hafa nokkuð góða undirstöðu í tungumálinu. Fjallað er um þætti sem tengjast daglegu lífi og þörfum fjölskyldu. Áfram er lögð áhersla á íslenskt samfélag…
Íslenska 4
30. okt - 20. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Ljósmyndun

Myndir og trailerar á símann minn. Lærum að taka flottar myndir á myndavélina okkar. Lærum á stillingar og ramma. Lærum at stilla fókus, súmma inn og út, kroppa myndir og…
Ljósmyndun
2. nóv - 23. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Bollakökur

Bökum bollakökur og skreytum. Bökum nokkrar gerðir af bollakökum. Búum til krem í alls konar litum. Lærum nokkrar fallegar skreytingar. Lærum að búa til einfalt sykurmassaskraut. Lærum að nota poka…
Bollakökur
30. sep - 18. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Tækjaleikfimi

Tökum á í ræktinni! Þátttakendur fá leiðsögn um tækjasalinn og læra helstu reglur sem þar gilda. Áhersla er á sjálfstæði og æfingar við hæfi. Æfingar alltaf í sömu röð með…
Tækjaleikfimi
1. okt - 22. okt
Námskeið fyrir fatlað fólk

Akranes, bærinn minn

Hvað er á döfinni. Hvað er að gerast á Akranesi? Fjallað verður um bæjarmálin, bæjarpólitíkina, félagsmál og fleira. Fylgst verður með samfélagsumræðunni og tekin fyrir málefni sem eru í brennidepli…
Akranes, bærinn minn
31. okt - 21. nóv
Námskeið fyrir fatlað fólk

Kallaspjall

Spjöllum saman! Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur. Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og…
Kallaspjall
Haustönn 2018
Námsbrautir

GRUNNÁMSKEIÐ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK

GRUNNÁMSKEIÐ FYRIR FISKVINNSLUFÓLK
Haustönn 2018
Námsbrautir

ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG

ÍSLENSK MENNING OG SAMFÉLAG