Nám

Símenntunarmiðstöðin býður upp á fjölbreytt nám, s.s. stutt námskeið, fyrirlestra, lengri námsleiðir, sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, starfsmenntasjóði, stofnanir og í samstarfi við hlutaðeigandi aðilar hverju sinni.
Símenntunarmiðstöðin býður einnig upp á ráðgjöf
Menntun er skemmtun!
22. sep - 5. nóv
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 2

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Markmiðið er að auka orðaforða nemenda þannig að þeir geti notað einfaldar setningar sem tengjast daglegu lífi. Nemendur halda áfram að…
Íslenska 2
14. sep - 31. okt
Íslenska fyrir útlendinga

Íslenska 1

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið…
Íslenska 1
14. sep - 31. okt
Námskeið fyrir atvinnulífið

Fyrirtækjalausnir og sérsniðin námskeið

Við hjá Símenntun getum aðstoðað þig með fræðslu í þínu fyrirtæki hvort sem það er til lengri eða skemmri tíma. Við aðstoðum fyrirtæki með stök námskeið og einnig við að…
Fyrirtækjalausnir og sérsniðin námskeið
14. sep - 31. okt
Námsbrautir FA

Menntastoðir vor 2021

Menntastoðir eru sérstaklega sniðnar að þörfum þeirra sem vilja styrkja sig fyrir frumgreinanám. Námið er fyrir einstaklinga, 18 ára og eldri. Að námi loknu opnast ýmsar leiðir s.s. eins og…
Menntastoðir vor 2021