Nám

Símenntunarmiðstöðin býður upp á fjölbreytt nám, s.s. stutt námskeið, fyrirlestra, lengri námsleiðir, sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, starfsmenntasjóði, stofnanir og í samstarfi við hlutaðeigandi aðilar hverju sinni.
Símenntunarmiðstöðin býður einnig upp á ráðgjöf
Menntun er skemmtun!
Sía eftir:
-

Raunfærnimat í stuðningsfulltrúa

Símenntunarmiðstöð Vesturlands býður upp á raunfærnimat í stuðningsfulltrúa. Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k. þrjú ár.  Fræðslusjóður greiðir fyrir þátttakendur sem…
Raunfærnimat í stuðningsfulltrúa
-

Raunfærnimat í verslun og þjónustu

Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k. þrjú ár.  Fræðslusjóður greiðir fyrir þátttakendur sem hafa ekki lokið formlegri menntun. Raunfærnimat er leið…
Raunfærnimat í verslun og þjónustu
-

Íslenska 1 hefst 21. mars

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið…
Íslenska 1 hefst 21. mars
-

Raunfærnimat í matartækni

Símenntunarmiðstöð Vesturlands býður upp á raunfærnimat í matartækni í samstarfi við Menntaskólann í Kópavogi Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k.…
Raunfærnimat í matartækni
-

Raunfærnimat í búfræði

Símenntunarmiðstöð Vesturlands býður upp á raunfærnimat í búfræði í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands. Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k. þrjú…
Raunfærnimat í búfræði
-

Náms og starfsráðgjöf

Markmiðið með náms- og starfsráðgjöf er að veita upplýsingar um nám og störf, meta námsþarfir, veita stuðning í raunfærnmati, aðstoða og ráðleggja við ferilskrá og starfsleit auk persónulegar handleiðslu, eftirfylgni…
Náms og starfsráðgjöf
-

Námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir

Við hjá Símenntun getum aðstoðað þig með fræðslu í þínu fyrirtæki hvort sem það er til lengri eða skemmri tíma. Við aðstoðum fyrirtæki með stök námskeið og einnig við að…
Námskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir