Nám

Símenntunarmiðstöðin býður upp á fjölbreytt nám, s.s. stutt námskeið, fyrirlestra, lengri námsleiðir, sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, starfsmenntasjóði, stofnanir og í samstarfi við hlutaðeigandi aðilar hverju sinni.
Símenntunarmiðstöðin býður einnig upp á ráðgjöf
Menntun er skemmtun!
18. maí - 30. jún
Námsbrautir FA

Fagtengt lokaverkefni

Lokaverkefnið er viðbót við raunfærnimat í verslunarfulltrúa og að því loknu telst nemandi hafa lokið námi samkvæmt námskrá Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem er vottuð af menntamálaráðuneytinu. Niðurstöður úr verkefninu og raunfærnimati…
Fagtengt lokaverkefni