Nám
Símenntunarmiðstöðin býður upp á fjölbreytt nám, s.s. stutt námskeið, fyrirlestra, lengri námsleiðir, sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki, starfsmenntasjóði, stofnanir og í samstarfi við hlutaðeigandi aðilar hverju sinni.Símenntunarmiðstöðin býður einnig upp á ráðgjöf
Menntun er skemmtun!
Sía eftir:
Íslenska fyrir útlendinga
22. feb - 31. maí
Íslenska fyrir útlendinga
F-ÍSLÚ1-Online
Námskeiðið er ætlað erlendum nemendum sem hafa litla eða enga kunnáttu í íslensku Nemendur sækja bókina (Íslenska fyrir alla 1) á https://tungumalatorg.is/ifa/bok-1/ og vinna verkefni. Hlustunarkaflar fylgja bókinni og eru…
F-ÍSLÚ1-Online
-
Raunfærnimat í búfræði
Símenntunarmiðstöð Vesturlands býður upp á raunfærnimat í búfræði í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands. Matið er ætlað þeim sem hafa náð 23 ára aldri og starfað í greininni í a.m.k. þrjú…
Raunfærnimat í búfræði