Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Námsáætlun, námsaðferðir, námsvenjur 1. jan - 30. jún 0 kr. Skráning

Tölvu- og upplýsingatækni I

Flokkur:

LÝSING VANTAR

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tölvu- og upplýsingatækni I 1. jan - 30. jún 0 kr. Skráning

Íslenska I

Flokkur:

LÝSING VANTAR

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska I 1. jan - 30. jún 0 kr. Skráning

Íslenska 1

Flokkur: Íslenska fyrir útlendinga

Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið er farið í undirstöðuatriði í málfræði. Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru notaðar við námið. Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%. Lágmarksþátttaka eru 10 manns.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 1 11. feb - 3. apr Mán. og mið. 17:50 - 20:20 Suðurgötu 57, Akranesi 43.000 kr. Skráning

Íslenska 2

Flokkur: Íslenska fyrir útlendinga

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa grunnfærni í íslensku. Markmiðið er að auka orðaforða nemenda þannig að þeir geti notað einfaldar setningar sem tengjast daglegu lífi. Nemendur halda áfram að æfa sig í að skilja, tala, lesa, skrifa og hlusta á íslensku. Áhersla er lögð á samtöl á milli nemenda og að þeir noti tungumálið sér til gagns og gamans. Haldið er áfram að auka við málfræðikunnáttu nemenda í tengslum við námsefnið. Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%. Lágmarksþátttakaka eru 10 manns.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 2 11. feb - 3. apr Má. og mið. 17:50 - 20:20 Suðurgötu 57, Akranesi 43.000 kr. Skráning
Íslenska 2 5. feb - 28. mar Þri. og fim. 18:00 - 20:40 Bjarnarbraut 8, Borgarnesi 43.000 kr. Skráning

Íslenska 3

Flokkur: Íslenska fyrir útlendinga

Áfanginn er ætlaður þeim sem hafa lokið við íslensku á stigum 1 og 2 eða hafa sambærilega undirstöðu. Haldið er áfram að vinna með þætti til að auka orðaforða og að þjálfa framburð nemenda. Lögð er áhersla á virkni nemena og tekin verða fyrir áhugaverð efni að ósk nemendahópsins. Haldið verður áfram að þjálfa framburð, setningauppbyggingu og málfræði. Þátttakendur þurfa að lágmarki 75% mætingu til að ljúka námskeiðinu. Námskeiðið fer í gang ef næg þátttaka fæst.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Íslenska 3 12. feb - 4. apr Þri. og fim. 17:50 - 20:20 Suðurgötu 57, Akranesi 43.000 kr. Skráning
Íslenska 3 5. feb - 11. apr Þri. og fim. 17:50 - 20:10 Fjölbrautaskóli Snæfellinga, Grundarfirði 43.000 kr. Skráning

Boðið til veislu

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Eldum smárétti. Í hverjum tíma verða eldaðir tveir smáréttir. Í lok þriðja tíma verða valdir þrír réttir sem verða eldaðir í lokatímanum og þá verður boðið til veislu. Áhersla á virkni og frumkvæði þátttakenda.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Boðið til veislu 5. feb - 26. feb þriðjud. 11:00 - 13:00 Félagsheimilið KLIF 10.000 kr. Skráning

Eldum úti

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Förum út – eldum! Nú ætlum við út í náttúruna og elda yfir opnum eldi eða á grilli. Við prufum að elda á ýmislegt á teini, í álpappír og á grilli. Við prufum að elda kjöt á teini, fisk á grilli, poppa, hita súkkulaði, baka brauð og margt fleira sem verður ákveðið í samvinnu við Þórð. Klæðum okkur eftir veðri.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Eldum úti 1. apr - 29. apr Mánudagar 13:00 - 15:00 Akranes - Lagt af stað frá Fjöliðjunni 10.000 kr. Skráning

Tækjaleikfimi

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Tökum á í ræktinni! Þátttakendur fá leiðsögn um tækjasalinn og læra helstu reglur sem þar gilda. Áhersla er á sjálfstæði og æfingar við hæfi. Æfingar alltaf í sömu röð með skýrt upphaf og endi. Í lok hvers tíma eru teygjuæfingar og slökun. Aðgangsmiðar í Fjöliðjunni.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tækjaleikfimi 1. jan - 28. mar Fimmtudagar 10:30 - 11:30 Akranesi - Tækjasalurinn að Jaðarsbökkum 13.000 kr. Skráning

Kallaspjall

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Spjöllum saman! Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur. Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og önnur áhugamál. Öllum gefst tækifæri til að ræða sín persónuleg mál. Þátttakendur geri ráð fyrir kostnaði fyrir kaffi því farið verður á kaffihús eða aðra fjölfarna staði.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Kallaspjall 21. feb - 14. mar Fimmutdagar 13:30 - 15:30 Akranesi - Lagt af stað frá Fjöliðjunni 6.400 kr. Skráning

Kelluspjall

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Spjöllum saman! Eigum góða stund í góðum hópi þar sem hver og einn fær rými til að vera hann sjálfur. Þátttakendur ákveða umræðuefnin t.d. málefni líðandi stundar, viðburðir árstíða og önnur áhugamál. Öllum gefst tækifæri til að ræða sín persónuleg mál. Þátttakendur geri ráð fyrir kostnaði fyrir kaffi því farið verður á kaffihús eða aðra fjölfarna staði.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Kelluspjall 30. jan - 20. feb Miðvikudagar 13:30 - 15:30 Akranesi - Lagt af stað frá Fjöliðjunni 6.400 kr. Skráning

Hagnýt notkun raf og hybrid bíla með áherslu á rafbíla

Flokkur: Réttindanám

Farið yfir helstu flokkanir/tegundir, mismunandi hleðslumöguleika, tengingar við hús, drægni kvíði lagður og skyggnst lítilega á tæknihliðina og framtíðina en efnið er aðalega miðað við dags daglega notkun rafbíla með snertingu við tengd atriði.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Hagnýt notkun raf og hybrid bíla með áherslu á rafbíla 12. mar - 12. mar Þriðjud. 18:00 - 21:00 Bjarnarbraut 8, Borgarnesi 3.900 kr. Skráning

Tónlist og tal

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Upplifun tónlist, syngjum og sköpum saman. Spjöllum saman um tónlist. Látum vita hvaða tónlist við viljum. Samveran og samvinnan er í fyrirrúmi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tónlist og tal 18. jan - 3. maí Föstud. 13:00 - 14:30 Fellsenda í Dölum 8.100 kr. Skráning

Tónlist og sköpun

Flokkur: Námskeið fyrir fatlað fólk

Upplifum tónlist, syngjum og sköpum! Ýmis hljóðfæri kynnt til sögunnar. Unnið með tónlist á fjölbreyttan hátt. Sungið og dansað. Njótum samveru og tónlistar.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Tónlist og sköpun 5. mar - 7. maí Þriðjudagar 10:25 - 11:10 Tónlistarskólinn á Akranesi 0 kr. Skráning

Vistakstur

Flokkur: Réttindanám

Bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í umferðinni með réttu aksturslagi.

Villa á lýsingu: ER ekki array eða object.NULL
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning

Vöruflutningar

Flokkur: Réttindanám

Bílstjóri gangi af öryggi frá og festi mismunandi tegundir farms. Bílstjóri þekki reglur um, notkun farm- og fylgiskjala sem krafist er í flutningum bæði innanlands sem og á milli landa. Að því er stefnt að bílstjórinn: þekki þá krafta sem hafa áhrif á vörubifreið í akstri og hvernig farmur hefur áhrif á aksturseiginleika hennar; kunni að lesta bifreið og vagnlest af öryggi, sérstaklega m.t.t. dreifingu farms og útreikninga þar að lútandi; þekki og kunni að nota helstu tegundir festibúnaðar fyrir mismunandi farm; þekki ákvæði í lögum og reglum um vöruflutninga í atvinnuskyni, búnað vörubifreiða, nauðsynleg skjöl og leyfi, sem og skyldur bílstjóra.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Vöruflutningar 30. mar - 30. mar Laugard. 8:30 - 15:30 Bjarnarbraut 8, Borgarnesi 0 kr. Skráning
Síðast uppfært: 23.01.2019 18:59:34