Íslenska – Icelandic

Símenntunarmiðstöðin er með samning við mennta- og menningarmálaráðneytið um að bjóða upp á íslenskukennslu fyrir innflytjendur, allt frá byrjendum til lengra komna. Námskeiðin eru kennd um all Vesturland, en einnig eru ákveðin námskeið kennd í fjarnámi.

Í boði eru einnig starfstengd íslenskunámskeið fyrir fyrirtæki og stofnanir þar sem unnið er með sértækan orðaforða


Símenntunarmiðstöðin offers Icelandic as a second language courses for immigrants, from beginners’ levels to advanced. The courses are taught all over the region, and we teach some courses online. We also offer vocational Icelandic for companies where the focus is on specialized vocabulary and utterances

For more information contact your local centre:
Akranes Borgarnes

Upcoming courses
arrow-rightarrow-right

0
22. feb - 31. maí
Íslenska fyrir útlendinga

F-ÍSLÚ1-Online

The course is intended for students who have little or no knowledge in Icelandic. The coursebook Íslenska fyrir alla 1 can be downloaded from this site: https://tungumalatorg.is/ifa/bok-1/. The book contains…
F-ÍSLÚ1-Online