Fjölmennt

Símenntunarmiðstöðin er með þjónustusamning við Fjölmennt- símenntunar- og þekkingarmiðstöð um sí- og endurmenntun fyrir fólk með fötlun, 20 ára og eldra.   Á hverri önn eru fjölbreytt námskeið í boði fyrir fólk með fötlun um allt Vesturland.

Nánari upplýsingar veitir Ívar Örn Reynisson verkefnastjóri á netfangið ivar@simenntun.is

Senda tölvupóst