Svava

Kvikmyndasmiðja

Námsbraut byrjar Febrúar - mars 2017
 
Verð 31.000
Námsbraut lýkur
 
Staðsetning Húsnæði Símenntunar á Akranesi

Deildu þessari námsbraut

 

Kvikmyndasmiðjan er námskeið í kvikmyndasköpun þar sem farið er í helstu grunnatriði við framleiðslu stuttmyndar – allt frá handritsgerð til lokavinnslu. Þátttakendur vinna verkefni í samvinnu og skila í lok námskeiðs fullunnu myndbandi. Markmið námskeiðsins er að kynna kvikmyndagerð og aðferðafræðina á bakvið kvikmyndaverk og þróa skilning á helstu verkþáttum kvikmyndagerðar. þátttakendur fá innsýn í verk sem unnin eru á tökustað og eftirvinnslu með því að koma að framleiðslu á kvikmyndaverki og vinna að raunhæfum verkefnum á tökustað. Meðal námsþátta eru; hópefli, handritsgerð, skipulag og upptökuáætlun, kvikmyndataka, eftirvinnsla kvikmynda og hljóðvinnsla kvikmynda. Gert er ráð fyrir að námið hefjist í feb/mars og að kennsla fari fram á dagtíma.

Nánari upplýsingar veitir Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir í síma 437 2396 eða á netfangið hafdis@simenntun.is.

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð