Svava

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk

Námsbraut byrjar Vorönn 2017
 
Verð 17.000
Námsbraut lýkur
 
Staðsetning Snæfellsnes

Deildu þessari námsbraut

 

Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa við verkun og vinnslu sjávarafla, þ.e. flakavinnslu, frystingu, söltun, skreiðarverkun, rækju og skelvinnslu. Markmiðið er að auka þekkingu þátttakenda á vinnslu sjávarafla og meðferð hans, allt frá veiðum og að borði neytendans ásamt því að styrkja faglega hæfni. Námið er kennt á dagtíma.

Nánari upplýsingar veitir Brynja Mjöll Ólafsdóttir í síma 433 6929 eða á netfangið brynja@simenntun.is

 

Fyrirspurn

Nafn *

Netfang *

Skilaboð