Símenntun og Fjölmennt í samvinnu í SAGE Evrópuverkefninu

Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi tekur nú þátt í Erasmus+ Evrópuverkefninu SAGE – Silver Age Learning, sem hefur það að markmiði að efla hreyfingu og almenna lýðheilsu eldra fólks. SAGE verkefnið rak á fjörur Símenntunar fyrir tilstilli Fjölmenntar, sem er aðili að því af Íslands hálfu. Símenntun tók að sér að „prufukeyra“ verkefnið hér á landi og sú vinna hófst í byrjun október …

Mikil ánægja með Emil og tímaflakkið - Símenntunarmiðstöð Vesturlands

Mikil ánægja með Emil og tímaflakkið – Símenntunarmiðstöð Vesturlands

[ad_1] Myndin var sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi miðvikudagskvöldið 30. júní sl. og markaði sýningin upphafið á Írskum dögum á Akranesi. „Áhuginn var mjög mikill og þátttakan góð. Útkoman var stórkostleg,“ segir Ásta Pála Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi hjá Fjöliðjunni á Akranesi, um kvikmyndina Emil og tímaflakkið, sem fólkið í Fjöliðjunni á Akranesi, sem er verndaður vinnustaður fyrir fólk með fötlun, vann …

Mikil ánægja með Emil og tímaflakkið

„Áhuginn var mjög mikill og þátttakan góð. Útkoman var stórkostleg,“ segir Ásta Pála Harðardóttir, yfirþroskaþjálfi hjá Fjöliðjunni á Akranesi, um kvikmyndina Emil og tímaflakkið, sem fólkið í Fjöliðjunni á Akranesi, sem er verndaður vinnustaður fyrir fólk með fötlun, vann í vetur með Heiðari Mar Björnssyni kvikmyndagerðarmanni. Myndin var sýnd í Bíóhöllinni á Akranesi miðvikudagskvöldið 30. júní sl. og markaði sýningin …

Íslensk menning og samfélag - Símenntunarmiðstöð Vesturlands

Íslensk menning og samfélag – Símenntunarmiðstöð Vesturlands

[ad_1] Náminu er ætlað að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Lögð áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni. Námið fer fram á íslensku og hefst 13. september. Íslensk menning og samfélag – Símenntunarmiðstöð Vesturlands [ad_2]

Samfélagstúlkun

Samfélagstúlkun: Samfélagstúlkun er 90 klukkustunda nám á 3. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 6 eininga á framhaldsskólastigi. Námið er ​ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við samfélagstúlkun sem felst í því að miðla munnlega merkingu á milli aðila sem ekki tala sama tungumál, án þess að taka afstöðu til viðfangsefnisins. …

Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim
 Dagana 1. - 2. júní sl. fór starfsfó...

Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfó…

[ad_1] Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfólk Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands til Vestmannaeyja í því skyni að heimsækja þar m.a. Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og kynna sér fjölbreytt starf miðstöðvarinnar. Í sambærilega ferð fór starfsfólk Símenntunar norður í land sl. haust og heimsótti þá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Akureyri og Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík. …

Við vekjum athygli á þessu námskeiði: Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið v…

[ad_1] Við vekjum athygli á þessu námskeiði: Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið verður haldið 31. maí og 1. júní 2021 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á rafrænt námskeið um raunfærnimat dagana 31.maí og 1.júní 2021 ef næg þátttaka næst. Námskeiðin eru ætluð verkefnastjórum, matsaðilum, náms- og starfsráðgjöfum/ráðgjöfum og þeim sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert námskeiðsgjald er greitt. Námskeiðið er frá …