Vetrarstarfið að fara í fullan gang

Í ljósi aukins atvinnuleysis um allt land vegna covid 19 heimsfaraldursins búa símenntunarmiðstöðvar landsins sig undir aukna aðsókn í nám í vetur. Magnús Smári Snorrason, verkefnastjóri hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi, segir að þessa dagana sé unnið að undirbúningi vetrarstarfsins, sem fari í fullan gang í byrjun september. Til stendur að bjóða upp á ýmis námskeið og námsleiðir sem henti atvinnuleitendum …

MB og Síminn í samstarf – Menntaskóli Borgarfjarðar

MB og Síminn í samstarf – Menntaskóli Borgarfjarðar

Spennandi samstarfsverkefni Símans og Menntaskóla Borgarfjarðar. Markmið þessa verkefnis er að styðja við starfsfólks Símans til að afla sér frekari menntunar. Ánægjulegt að segja frá því að allir þessir nemendur hafa farið í gegnum raunfærnimat á vegum Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands. MB og Síminn í samstarf – Menntaskóli Borgarfjarðar

Íslenska 3

Íslenska 1

Icelandic for beginners starts September 14 Íslenska 1 Námskeiðið er ætlað byrjendum þar sem lögð er áhersla á grunnorðaforða, framburð og íslenska stafrófið. Áhersla er lögð á talþjálfun, skilning, lestur og ritun einfaldra setninga. Í tengslum við námsefnið er farið í undirstöðuatriði í málfræði. Fjölbreyttar kennsl…

Símenntunarmiðstöðvar flóðbylgja - Spegillinn

Símenntunarmiðstöðvar flóðbylgja – Spegillinn

Formaður Kvasis, samtaka símenntunar- og fræðslustöðva, segir að símenntunarstöðvarnar á landinu eigi von á mikilli fjölgun umsókna í haust vegna aukins atvinnuleysis og til að mæta henni þurfi aukið fjármagn. Ellefu símenntunarstöðvar eru á landinu og eru þær með starfsstöðvar um allt land. Stöðvarnar eru í eigu sveitarfélaga, verkalýðsfélaga, fyrirtækja og stofnana og eru reknar án hagnaðarsjónarmiða. Símenntunarstöðvarnar sinna framhaldsfræðslu …

Starfsfólk Símans lauk raunfærnimati verslunarfulltrúa

Hópur starfsfólks Símans lauk á dögunum raunfærnimati verslunarfulltrúa hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi. Raunfærnimat er staðfesting og mat á raunfærni einstaklings án tillits til hvar og hvernig hennar var aflað. Markmiðið er að einstaklingur fái viðurkennda raunfærni sem hann býr yfir þannig að hann þurfi ekki að sækja nám í því sem hann kann. Allir þátttakendur fara í gegnum sameiginlegt matsferli …