Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim
 Dagana 1. - 2. júní sl. fór starfsfó...

Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfó…

Starfsfólk Símenntunar sótti Eyjamenn heim Dagana 1. – 2. júní sl. fór starfsfólk Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands til Vestmannaeyja í því skyni að heimsækja þar m.a. Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja og kynna sér fjölbreytt starf miðstöðvarinnar. Í sambærilega ferð fór starfsfólk Símenntunar norður í land sl. haust og heimsótti þá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar á Akureyri og Þekkingarnet Þingeyinga á Húsavík. Slíkar …

Við vekjum athygli á þessu námskeiði: Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið v…

Við vekjum athygli á þessu námskeiði: Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið verður haldið 31. maí og 1. júní 2021 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á rafrænt námskeið um raunfærnimat dagana 31.maí og 1.júní 2021 ef næg þátttaka næst. Námskeiðin eru ætluð verkefnastjórum, matsaðilum, náms- og starfsráðgjöfum/ráðgjöfum og þeim sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert námskeiðsgjald er greitt. Námskeiðið er frá kl …

Vefnámskeiðið Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann. Fimmtudaginn 29. aprí...

Vefnámskeiðið Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann. Fimmtudaginn 29. aprí…

Vefnámskeiðið Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann. Fimmtudaginn 29. apríl 16:30 -17:30 Leiðbeinandi : Aldís Arna Tryggvadóttir ACC vottaður markþjálfi og Streituráðgjafi. Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Snæfellinga Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna …

Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann

Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann

Vefnámskeiðið Lotning og lífsgleði- Tendraðu lífsneistann. Fimmtudaginn 29. apríl 16:30 -17:30 Leiðbeinandi : Aldís Arna Tryggvadóttir ACC vottaður markþjálfi og Streituráðgjafi. Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Snæfellinga Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna …

Lögmálið um lífsgæðin - jafnvægi í lífi, leik og starfi

Lögmálið um lífsgæðin – jafnvægi í lífi, leik og starfi

Vefnámskeiðið Lögmálið um lífsgæðin. Miðvikudaginn 21. apríl 16:30 -17:30 Leiðbeinandi : Aldís Arna Tryggvadóttir ACC vottaður markþjálfi og Streituráðgjafi. Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Snæfellinga Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn …

Grunnskref í grænkeralífsstíl

Grunnskref í grænkeralífsstíl

Vefnámskeið mánudaginn 19.apríl kl.16:30-17:30. Leiðbeinandi: Guðrún Sóley Gestsdóttir Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Verkalýðsfélag Akraness, Verkalýðsfélag Snæfellinga og Stéttarfélag Vesturlands. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. Grunnskref í grænkeralífsstíl

Útirækt mat- og kryddjurta

Útirækt mat- og kryddjurta

Vefnámskeið miðvikudaginn 14. apríl kl.16:30 -18:00 Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen Eftirfarandi stéttarfélög greiða námskeiðsgjald að fullu fyrir sína félagsmenn: Kjölur- stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki, Stéttarfélag Vesturlands, Verkalýðsfélag Akraness og Verkalýðsfélag Snæfellinga. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi Útirækt mat- og kryddjurta

Fjölæringar eru heillandi heimur

Fjölæringar eru heillandi heimur

Félagsmenn í stéttarfélögunum Verkalýðsfélagi Akraness, Stéttarfélagi Vesturlands, Verkalýðsfélagi Snæfellinga og Kili sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. Fjölæringar eru heillandi heimur