Ný heimasíða fer í loftið um miðjan september

Við erum á fullu að vinna að nýrri heimasíðu sem mun fara í loftið um miðjan september. Við biðjumst velvirðingar á því að ekki séu nægar upplýsingar á síðunni eins og er. En ef við getum eitthvað aðstoðað þá hikið ekki við að senda okkur línu á simenntun@simenntun.is eða bjalla í síma 4372390.

Hlökkum til samstarfsins í vetur 😀