Íslenska 2

Íslenska 2 er beint framhald af Íslensku 1. Lögð er áhersla á orðaforða sem tengist nærumhverfi nemenda og einfaldar frásagnir í tali og riti. Einnig er farið yfir málnotkun sem tengist daglegu máli eins og sagnbeygingar og algengar myndir ýmissa algengra orða. Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru notaðar við námið og reynt að nota raunveruleg og hagnýt dæmi þar sem það er hægt.

Til að ljúka námskeiðinu þarf mæting að vera 75%.

Efst á síðu