Atvinnulíf og íslenska – Akranesi

Tilgangur námsins er að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Í náminu er lögð áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni.
Námskeiðið er í allt 58 klukkustundir.

Kennsla fer fram á Smiðjuvöllum 28 – Akranesi.

Kennari er Guðríður Haraldsdóttir

Kennslutímabil
30. október 2023—23. nóvember 2023
Dagar
Mánudaga - þriðjudaga - miðvikudaga - fimmtudaga - föstudaga
Tími
08:30—11:50
Verð
23.000 kr.
Efst á síðu